Gleðilegan miðvikudag
Kökur - já kökur!
Mig langaði að deila með ykkur þessum kökum, er þó ekki með uppskriftir.
Mér finnst þær bara svo ótrúlega fallegar - næstum of fallegar!
Þessi finnst mér gordjöss - Skemmtilegt að nota ekta blóm til skrauts
Mér finnst þessi hugmynd mjög flott! -Mætti nota hvíttsúkkulaði, og jafnvel skella smá matarlit útí :)
Falleg litablanda
..og ekki síðri hér!
...Svei mér þá, ef ég "neyðist" ( geri það reyndar með glöðu geði) ekki bara til þess að skella í eina köku eftir þessa færslu!
Kökukveðjur
HÖ




Æðislegar, ég er svo ánægð með bloggið þitt! Viltu koma með eina færslu sem þú kennir manni að kommenta, er búin að reyna það svo OFT! Vonandi tekst það núna :)
ReplyDeleteKv. Helga Eir
Takk elsku Helga mín - Þetta gekk fínt hjá þér núna :)
ReplyDelete..Ætli ég þurfi ekki að samþykja kommentin áður en þau birtast :)