Wednesday, January 23, 2013

K Ö K U R

Gleðilegan miðvikudag 
Kökur - já kökur! 
Mig langaði að deila með ykkur þessum kökum, er þó ekki með uppskriftir. 
Mér finnst þær bara svo ótrúlega fallegar - næstum of fallegar!



Þessi finnst mér gordjöss - Skemmtilegt að nota ekta blóm til skrauts


Mér finnst þessi hugmynd mjög flott! -Mætti nota hvíttsúkkulaði, og jafnvel skella smá matarlit útí :)


Falleg litablanda


..og ekki síðri hér!

...Svei mér þá, ef ég "neyðist" ( geri það reyndar með glöðu geði) ekki bara til þess að skella í eina köku eftir þessa færslu!

Kökukveðjur

2 comments:

  1. Æðislegar, ég er svo ánægð með bloggið þitt! Viltu koma með eina færslu sem þú kennir manni að kommenta, er búin að reyna það svo OFT! Vonandi tekst það núna :)
    Kv. Helga Eir

    ReplyDelete
  2. Takk elsku Helga mín - Þetta gekk fínt hjá þér núna :)
    ..Ætli ég þurfi ekki að samþykja kommentin áður en þau birtast :)

    ReplyDelete