Wednesday, June 19, 2013

A f s a k i ð h l é

- Afskaði hlé - 
Sumarið er tími sólar og útiveru, eða þannig viljum við helst hafa það, ekki satt? Það er ástæðan fyrir því að ég hef ekki sitið við og skrifað bloggfærslur.
Danska sumarið er dásamlegt, það sem mér finnst allra notalegast er myrkrið á kvöldin, en það er dásamlegt að sitja úti (í hitanum) með kveikt á kertum..I love it!



Í dag er reyndar kröftugt regnveður í Danmörku -  EN ég gleðst yfir því að fá riginguna, hef það notalegt inni með kveikt á kertum, hlusta á Band of horses og drekk kaffi.



Uppáhalds textinn minn, og fjölskyldunnar prýðir nú stofu heimilisinns. Ó svo dásamlegt! Ég á nokkra texta eftir, kosta 5500 ísk.



Eigið góðan miðvikudag
Knús yfir hafið
xxx