Monday, February 11, 2013

E L D H Ú S

Nú til dags er ansi algengt að stofa og eldhús liggi saman, og því er þetta rými svolítið  "fjölskyldurými" sem mér finnst ákaflega skemmtilegt - þess vegns finnst mér að eldhús þurfi að vera björt og opin -  pláss fyrir alla fjölskylduna til þess að elda saman og eiga í leiðinni notalega fjölskyldustund.


Fallegt eldhús með hvítri borðplötu - love it!


+
Gráar flísar á móti öll þessu hvíta, kemur vel út!

Háglans

Eftir að ég skipti út öllum húsögnum og keypti allt í  hvítu háglans, verður ekki aftur snúið.
Mér þykir mikið auðveldara að þurrka af - og fingraförin sem allir tala um eru ekki vandamál hjá mér!
'


Flotað, lakkað gólf heillar mig líka - og falleg lýsing setur punktinn yfir i-ð :)

Kærleikskveðjur

Hilma Önnudóttir

No comments:

Post a Comment