Monday, January 28, 2013

k v ö l d m á l t í ð

Mig langaði að deila með ykkur kvöldverði fjölskyldunnar.
Ég rakst á þessa skemmtilegu hugmynd  hér af fylltum tortillaskálum - skemmtileg tilbreyting frá þessum hefðbundnu.
Reyndar lúkkar þetta MUN betur hjá henni, tel það vera vegna þess að ég var með stóra gerð af pönnukökum og gaf mér ekki tíma til þess að "dedúa" við salatið  -Er þó nokkuð viss um að þetta hafi bragðast jafn vel :)

Fljótlegt og einfallt!


Skora á ykkur að prófa!

Eigið gott mánudagskvöld
Hilma

No comments:

Post a Comment