Ó það er svo margt sem manni langar í!
Hér eru nokkrir hlutir sem eru ofaralega á mínum óskalista.
Dásemdar ullarpúði frá Umemi - Þessi grái væri æði í nýja sófanum
Mér finnst þessi útgáfa af Eames ruggustólnum mjög skemmtileg
Apinn eftir Kay Bojesen
Sjöu stólarnir eftir Arne Jacobsen eru algjört bjútí!
KRAM
HÖ
Ég elska hvað við höfum nákvæmlega sama stíl! Ég var langt komin að kaupa mér Eames um daginn.. hætti við á síðustu stundu! Ég elska apann og þrái Umemi púðann. Knús!
ReplyDeleteKv. Helga Eir
hehehe - við gætum þá kannski fengið 2 fyrir 1 afslátt ? ;)
ReplyDelete