Friday, February 8, 2013

U M E M I N O T K N O T

Ég setti inn færslu fyrir ekki svo löngu síðan sem inniheldur óskalistann minn.
Mig er lengi búið að langa í fallegan púða frá Umemi
.... og í dag er HANN ER MINN 
Ó hvað ég var glöð að fá hann, hann er fullkominn í sófann!


Mér finnst hann gordjöss! 
Á þessari mynd  má einnig sjá uppáhalds teppið mitt, en það fékk ég í afmælisgjöf frá 
elsku mömmu í fyrra.

Hér er heimasíða Umemi.

Eigið góða helgi kæru vinir

Hilma Önnudóttir

No comments:

Post a Comment