Thursday, January 30, 2014

Marmari

Hafið þið nokkuð tekið eftir því að marmari er dálítið vinsæll þessa daganna? Einmitt!
Mér þykir marmari er svo ofboðslega fallegur.  Ég keypti rosalega góð og falleg rúmföt frá Ferm Living fyrir okkur hjónaleysin  sem ég mæli svo sannarlega með! Þau fást í Epal og Hrím.

Ég rak svo augun í veggfóður frá sama merki, með marmaraprentinu. 
Það er því hægt að redda sér ódýrum "marmara" vegg - ég hef aftur á móti annað í hyggju með veggfóðrið og ætla að ráðast í smá DIY von bráðar og get vonandi sýnt ykkur hvernig verkefnið heppnaðist :)



Fyrir áhugasama fæst veggfóðrið hér.

Eigið dásamlega helgi!
Knús yfir hafið
Hilma Önnu

No comments:

Post a Comment