Sunday, March 9, 2014

Sunnudagur

...til sælu.
Já, svo sannarlega! Veðurblíðan í Århus var engu lík í dag, 9 mars.
Það hefur nefninlega verið algjört gluggaveður síðustu daga.
Við fjölskyldan drifum okkur út um hádegið í dag, þá var ég búin að baka gómsætar kræsingar
sem var hið fínasta nesti fyrir skógarferð. Þegar við komum út, kapp klædd ákváðum við að athuga hvert hitastigið væri  - 16 gráður takk fyrir!





Ég vona að þið hafið átt góðan dag og notið ykkar jafn vel og við gerðum.

Knús og koss yfir hafið 
Hilma Önnu




No comments:

Post a Comment