Wednesday, November 19, 2014

Popupshop

Nú er drengurinn minn orðinn 7 ára gamall og mér 
hefur fundist pínu erfitt að finna föt sem hann sjálfur  (og mamman) hefur gaman af.
Mér finnst molo oft með ákaflega skemmtileg föt en eins og er finnst mér munstrin henta betur
yngri strákum, en það er að sjálfsögðu bara mín skoðun.

Ég var því ákaflega glöð þegar ég kynntist dönsku merki sem heitir popupshop, föt sem er 
gerð úr lífrænni bómul með fallegu prenti sem vekur mikla lukku hjá drengnum mínum og ekki síður
mér sjálfri. Flíkurnar haldast vel í þvotti og eru svo einstaklega mjúkar. Ég veit ekki til þess að fötin séu seld á íslandi, en ef þið hafið einhverjar spurningar eða langar til þess að eignast flíkurnar meigið þið endilega hafa samband við mig - hilmaonnudottir@gmail.com




Knús yfir hafið
Hilma Önnu


No comments:

Post a Comment