Monday, April 9, 2012

Gleðilega páska allir saman!



..við erum búin að eiga dásamlegt páskafrí, fjölskyldustundir eru svo mikilvægar!




Litla 4 ára ljónið okkar fékk sín fyrstu gleraugu ( ray ban) fyrir páskana og er svo glaður, fínn & flottur með þau :)



Um páskana þykir okkur fjölskyldunni nauðsynlegt að baka köku - þetta er sannkallaður mömmudraumur í páskabúning :)


Vona að þið hafið átt notalega páskahátið.
Eigið góðan mánudag!
Knús -Hilma

No comments:

Post a Comment