Yndisleg vika að baki - vernámi í mæðra- og í ungbarnavernd er lokið, algjörlega dásamlegt!
Hellingur af verkefnum í næstu viku..
....en fyrst helgarfrí og dásamlegar fjölskyldustundir :)
Í dag var helgarkakan bökuð, ég elska mömmudraum svo ótrúlega fljótleg og klikkar ekki! Hún var því bökuð, en ég ákvað í þetta skiptið að prófa að gera hvíttsúkkulaðikrem, en bætti við smá kaffi til að minka "væmna" bragðið. Skemmtileg tilbreyting :)
Hvíttsúkkulaðikrem
150 gr Smjör
3 dl Flórsykur
150 gr Hvítt súkkulaði
2 tsk vanilludropar
2 msk kaffi
Eigið góða helgi!
-HÖ
No comments:
Post a Comment