Tuesday, November 20, 2012

" Dagatalakerti "

Gleðilegan þirðjudag!
Þar sem minn eini sanni er farinn aftur til Noregs  eftir yndislegan 2 vikur hjá okkur í Danmörku eru um að gera að hafa nóg fyrir stafni, föndur er á þeim lista hjá mér ;)

Ég föndraði þetta ljómandi fína dagatal í dag - Jólin eru svo spennandi tími, bæði fyrir stóra og smáa :)
Við mæðgin ætlum að hjálpast að við að X -a yfir hvern dag, og þar með telja niður  dagana fram að jólum og þar til við endurheimtum pabba aftur heim í desember :)


Knús yfir hafið
Hilma Önnu


No comments:

Post a Comment