Mig var svo lengi búið að langa að gera myndakerti - og lét loks verða að því!
Ég gerði nokkrar útgáfur, bæði með texsta, og myndum.
..Svo datt mér í hug að það væri sniðugt að nýta blómavasana sem aldrei eru notaðir, og úr varð þessi fína lukt. Mér þykir það koma einstaklega vel út, jafvel betur en kertinn.
Luktin kemur einstaklega vel út!
Dásamleg kerti - tilvalin í jólapakkann :)
Eigið gott kvöld
-Önnudóttir
No comments:
Post a Comment