Þessa dagana hef ég verið að skoða mikið af baðhebergjum inn á pinterest, mikið sem til er af fallegum einföldum baðherbergjum.
Ég er mikið fyrir einfaldleika - eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Hér nokkur af mínum uppáhalds
Öðruvísi, grátt og pínu hrátt - Kalklitir eru algjört æði!
Allt er vænt sem vel er hvítt!
Pretty!!
Þið getið skoðað fleiri falleg baðherbergi og flottar hugmyndir inni á pinterest.
Knús yfir hafið
Hilma
No comments:
Post a Comment