Í dag og síðustu daga hefur verið vetrarlegt í Århus - ískuldi og snjór, en vikrilega fallegt veður!
Sixmix skórnir mínir hafa fengið að kenna á því og eru orðnir svolítið sjúskaðir eftir allt labbið í slabbinu -Það var því ekki annað í stöðunni en að fjárfesta í stigvélum. Ég er afskaplega glöð með kaup dagsinns, en það voru original stigvél frá Hunter sko komu með mér heim :)
...Ég get ekki neitað því að ég hlakka mikið til að hoppa í pollunum með syninum í sumar!
Eigið gott miðvikudagskvöld
-H
No comments:
Post a Comment