Monday, January 14, 2013

H A M I N G J A Í B O X I

Eins og ég sagði í færslunni á undan elska ég lítil orð sem geta deginum breytt til hins betra.
Því ákvað ég að föndra "hamingjubox" svo ég gæti dregið mér einn miða á dag, allt árið - nú eða boðið gestum mínum að draga sér einn við heimför.
Mig langar þó að gera annað hamingjubox með íslenskum orðum.
Njótið!





Hilma

No comments:

Post a Comment