Gleðilegan laugardag!
..Tíminn líður svo hratt, mér finnst alltaf vera helgi -sem er dásamlegt!
Þið verðið að afsaka bloggleysið - það er búið að vera svo mikið að gera hjá mér, en það stendur allt til bóta.
Deginum ætla ég að eyða með stráknum mínum í miðbænum - vona að þið eigið notalegan dag.
Hilma Önnudóttir
No comments:
Post a Comment