Sunday, February 24, 2013

K O N U D A G U R

Gleðilegan konudag!

Er þetta ekki sá dagur sem flestar af okkur fá blómvönd frá sínum heittelskaða ?
Mér finnst æðislegt að punta uppá heimilið með fallegum blómum.
Í bæjarferð gærdagsins bað litli minn mig um að láta sig hafa pening sem hann hefði fengið frá ömmu sinni, því hann vildi gefa mömmu blóm - YNDISLEGUR!



Ég vona að þið verðið allar dekraðar af ykkar mönnum í tilefni dagsinns.

Knús yfir hafið
Önnudóttir

No comments:

Post a Comment