Ég fékk þennan fallega kertastjaka í gjöf, ó hvað ég er glöð
By Lassen - sem mig er búið að langa svo í..
Ég er ekkert smá ánægð með hann, og finnst hann einstaklega fallegur svona hvítur.
Bleiku kertin setja punktinn yfir i-ð - það var nú konudagur í gær og því vel við hæfi að setja bleik kerti upp :)
Eigið góðan mánudag
Hilma Önnudóttir
No comments:
Post a Comment