Tuesday, February 26, 2013

M O L O K I D S

Gleðilegan þriðjudag
Danska merkið MOLO hefur mér alltaf þótt bjóða uppá gott úrval af einstaklega fallegum fötum.
Ég skrapp í smá leiðangur með manninum mínum - sem sonur okkar naut góðs af :)



Sonurinn var al sæll!






Þessum mæli ég svo sannarlega með, liprar og góðar- Mikael Leó elskar þær jafn mikið og mamman!





Hellings úrval - eitthvað fyrir alla.

Bestu kveðjur
Hilma


No comments:

Post a Comment