Gleðilega aðventu!
Ég elska fallegu jólaljósin, kertin, dagatölin, baksturinn...
...svona byrjaði einmitt morguninn á mínu heimili.
Við mæðgin ætlum að taka strákaherbergið í gegn í dag og skreyta það smá.
Piparkökudegið er komið í kæli, svo í dag ætlum við líka að stinga út piparkökur.
Eins og þið sjáið á meðfylgjandi myndum erum við byrjuð að setja jólin upp hjá okkur, það geri ég hægt og rólega fram að jólum.
Eigði sem allra notalegastan dag og njótið!
Knús yfir hafið
Hilma
No comments:
Post a Comment