Friday, November 29, 2013

Santa claus is coming to town...

Gleðilegan föstudag!

Við erum á leið niður í bæ því í kvöld er mikið um að vera. 
Jólasveinninn eða Julemand eins og hann er kallaður hér í Danmörku, kemur til Århus, kveikir á stjörnuhimninum sem er yfir Strikinu og tendrar ljósin á jólatrénu sem stendur við ráðhústorgið.
Verslanir hafa miðnæturopnun og margar verslanir bjóða uppá mjög góð tilboð.
Við fórum líka í fyrra og það var svo æðislegt, löng skrúðganga á eftir jólasveininum og allt svo afskaplega fallegt, góð stemmning og "lifandi" jólatónlist.





Ég vona innilega að þið eigið notalegt kvöld
Knús yfir hafið
Önnudóttir

No comments:

Post a Comment