Thursday, January 16, 2014

G R A Y - Inspiration


Færslan í dag er svolítið grá, bara pínu! Mikið finnst mér grátt og örlítið hrátt fallegt. Hefði ég kost á 
myndi ég svo sannarlega skella gráum lit á einhvern vegg heima hjá mér, allra helst myndi ég þó vilja hafa einhverja steypta, hráa veggi!

Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir sem veita mér innblástur.
Vona að þær geri það sama fyrir ykkur.










Eigið góðan sunnudag!
Kossar & knús yfir hafið
Hilma

No comments:

Post a Comment