Monday, January 20, 2014

MOLO vor/sumar ´14

Eruð þið búin að sjá nýjasta nýtt frá MOLO ?

Mig langar mikið að kaupa þennan bol á Mikael minn, það fylgja með honum 3D gleraugu, en munstrið er þannig gert að þegar gleraugun eru sett á verður myndin "lifandi". Alveg er ég viss um að gaurinn minn kunni vel að meta það :)




Ég er nokkuð viss um að það komi nokkrur prent í viðbót - en pöndu-prentið heillar mig upp úr skónum, sérstaklega fyrir litlu krílin, passar vel fyrir bæði stelpur og stráka.

Eigið gott kvöld
Hilma

No comments:

Post a Comment