Thursday, January 30, 2014

Watanabe Kyogu | Corona Globe | Nendo

Gleðilegan fimmtudag!


Þessi fallegi hnöttur hefur verið á óskalistanum frá því ég sá hann fyrst ( á netinu) og er með því fyrsta sem ég pinnaði á pinterest síðuna mína.

Ég neyðist til þess að óska eftir aðstoð!
Ég veit ekki hve oft ég er búin að google-a og skoða mig um á netinu, án árangurs. Það er eins og þessi hnöttur sé ófáanlegur - Eða ég er ekki alveg nógu flink að leita á netinu.
Ef þið vitið hvar þessi gullfallegi hnöttur er fáanlegur megið þið endilega láta mig vita :)



Kveðjur
Hilma



No comments:

Post a Comment