Það er vorfílingur í lofti í Århus - snjórinn farinn, talan á hitamælinum hækkar - og jú það rignir.
Ég er spennt að fá vorið, svo ég tali nú ekki um sumarið
Ég fer því ósjálfrátt að spá í vor og sumar fatnaði fyrir merkilegustu manneskjuna á heimilinu - 5 ára strákinn minn Mikael Leó.
Ég er ótrúlega hrifinn af merkinu Mini Rodini - mér finnst fötin æðisleg, og einstaklega flott munstur.
...Ég byrjaði því að skoða og pikka út nokkrar vörur.
Mig dauðlangar í þennann græna jakk á minn strák, mér finnst legginsbuxurnar líka ferlega flottar
Hlébarða jakki fyrir stúlkurnar
Æðislega sætar leggins og jakki
Knús yfir hafið
H
Æðisleg! Er hægt að fá þetta merki í Danmörku einhversstaðar?
ReplyDeleteÉg hef ekki séð fötin frá Mini Rodini víða - en eitthvað í Magasin :)
ReplyDeleteEn þau fást t.d. online á þessum síðum
http://www.smaahjerter.dk/boernetoej/minirodini_462.html
http://www.babyshop.dk/mini-rodini/s/302
...Á íslandi getur verið að Beroma ( http://www.facebook.com/BeromaVerzlun ) sé með eitthvað - þau hafa allavega verið með kuldagallana frá þeim :)
ReplyDelete