Wednesday, January 30, 2013

Mini Rodini

Það er vorfílingur í lofti  í Århus - snjórinn farinn, talan á hitamælinum hækkar - og jú það rignir.
Ég er spennt að fá vorið, svo ég tali nú ekki um sumarið
Ég fer því ósjálfrátt að spá í vor og sumar fatnaði fyrir merkilegustu manneskjuna á heimilinu - 5 ára strákinn minn Mikael Leó.
Ég er ótrúlega hrifinn af merkinu Mini Rodini - mér finnst fötin æðisleg, og einstaklega flott munstur.
...Ég byrjaði því að skoða og pikka út nokkrar vörur.




Mig dauðlangar í þennann græna jakk á minn strák, mér finnst legginsbuxurnar líka ferlega flottar


Hlébarða jakki fyrir stúlkurnar


Æðislega sætar leggins og jakki 



Fötin frá Mini Rodini getið þið t.d. skoðað hér og hér

Knús yfir hafið
H

3 comments:

  1. Æðisleg! Er hægt að fá þetta merki í Danmörku einhversstaðar?

    ReplyDelete
  2. Ég hef ekki séð fötin frá Mini Rodini víða - en eitthvað í Magasin :)
    En þau fást t.d. online á þessum síðum
    http://www.smaahjerter.dk/boernetoej/minirodini_462.html
    http://www.babyshop.dk/mini-rodini/s/302

    ReplyDelete
  3. ...Á íslandi getur verið að Beroma ( http://www.facebook.com/BeromaVerzlun ) sé með eitthvað - þau hafa allavega verið með kuldagallana frá þeim :)

    ReplyDelete