Saturday, April 6, 2013

O H L O L A

Gleðilegan laugardag

Mér hefur þótt ótrúlega erfitt að finna ilm sem hentar mér.
 Ég fékk imvatn í afmælisgjöf sem er algjörlega dásamlegt, þetta er sumarilmur sem heitir Oh Lola og er frá Marc Jacobs,  ótrúlega léttur og góður ilmur. Það skemmri svo ekki fyrir hvað glasið og bleika blómið á toppnum er fallegt.


Þessi ilmur hitti svo sannarlega í mark

Eigið hamingjuríkt kvöld
H-Önnudóttir

No comments:

Post a Comment