Monday, January 27, 2014

Lita trendin 2014




Ég rakst á þessar myndir inni á pinterest, en þær koma upphaflega frá heimasíðuinni Benjamin Moore .
Ég veit ekki hvað það er en svona litapallettur heilla mig, sennilega vegna þess hve litirnir passa vel saman.
Eins og ég hef sagt áður, ef ég hefði tök á væri ég löngu búin að skella einhverjum fallegum lit á allavega einn vegg hjá mér.
Það er þó hægt að gera heimilið aðeins litríkara með kertum, púðum, blómum og allskonar skrauti. Það er akkúrat það sem ég verð að gera, ég fæ svo vonandi tækifæri til þess að mála, gera og græja nákvæmlega eftir mínu höfðu einn daginn.

Vona að þið hafði átt góða helgi

Knús yfir hafið


No comments:

Post a Comment