Við vorum svo heppin að eingast nýjar marimekko skálar um jólin
en ég hef safnað glærum af stærri gerðinni í nokkur ár.
en ég hef safnað glærum af stærri gerðinni í nokkur ár.
Mig langaði líka að eiga þær litlar og litríkar - það var því ekki annað að gera en að setja þær á óskalistann fyrir jólin.
Nú eigum við fjögur stk af litlum skálum og mig langar mikið til þess að bæta tveim í safnið.
Þá er að velja sér lit...gulur, bleikur, blár, grænn, brúnn.......
Eigið góðan þriðjudag
HÖnnudóttir
xxx
No comments:
Post a Comment