..Ég veit að þetta eru ekki glænýjar fréttir en nú eru vörurnar sem eru í þessum nýja lit byrjaðar að koma í
verslanir, ég hef heyrt að þær séu væntanlegar í verslanir á Íslandi í febrúar.
Mér finnst liturinn RAIN / REGN í einu orði sagt ÆÐISLEGUR.
Eigið góðan dag
Hilma
No comments:
Post a Comment